Umfjöllun um Brauðbrunninn í Samfélaginu í nærmynd

Í dag, fimmtudaginn 5. maí 2011, heimsótti Lilja Árnadóttir, fagstjóri Munasafns Þjóðminjasafns Íslands, Samfélagið í nærmynd og sagði frá Brauðbrunninum og verkefninu Brauð í norðri.

Hér er vefslóðin en viðtalið var í lok þáttarins:

http://dagskra.ruv.is/ras1/4556037/2011/05/05/

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.