Brauðið hennar Sædísar

Sædís sendi Brauðbrunninum uppskrift að brauði sem hún bakar oft.

Brauðið hennar Sædísar

Efni:

1 egg

einn pakki þurrger

3 dl. volgt vatn

tsk. salt

tsk. sykur (eða hunang)

ca. 500 gr. hveiti

Aðferð:

Öllu blandað saman og mótað.

Bakað við ca 200° í ca 15 – 20 mín.

 Tek það út þegar rétti liturinn er kominn á og rétt hljóðið heyrist þegar ég banka í botninn.

Brauðbrunnurinn þakkar Sædísi kærlega fyrir uppskriftina.

Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.