Russubrauð

Þessi uppskrift kemur frá Helgu en hún fékk hana frá vinkonu sinni.

RUSSUBRAUÐ

500 GR HVEITI

½ BOLLI SESAMFRÆ

½ BOLLI SÓLBLÓMAFRÆ

½ BOLLI HÖRFRÆ

4 TSK. LYFTIDUFT

1 TSK. SÓDI

1 TSK. SALT

½ LÍTER AB MJÓLK

ÖLLU EFNI BLANDA SAMAN OG BAKAÐ VIÐ 190 GR. Í CA. 1 TÍMA

Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.