All-bran brauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að All-bran brauði sem hún fékk frá Noregi. Helga bakar einkum brauð til hátíðabrigða.

ALL-BRAN BRAUÐ

Efni:

2 BOLLAR ALL-BRAN

1 BOLLI RÚSINUR

1 BOLLI PÚÐURSYKUR

2 BOLLAR HEILHVETII

2 TSK LYFTIDUFT

2 BOLLAR MJÓLK

Aðferð:

SYKUR RÚSÍNUR OG ALL- BRAN LAGT Í MJÓLKINA Í 10 MÍNÚTUR ÖÐRU SVO BLANDAÐ Í og BAKAÐ Í CA.1 TÍMA

Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.