Josefin Vargö safnar súrdeigi

Nú í apríl var haldinn fundur í Stokkhólmi þar sem söfnin sem tóku þátt í verkefninu Brauð í norðri kynntu verkefni sín.

Á fundinum kynnti Josefin Vargö lokaverkefni sitt í upplifunarhönnun (Experience Design) við Konstfack sem hún kallar Levande Arkivet. Verkefnið hennar gengur út að það að safna súrdeigi sem hún ætlar svo að sýna Pony Sugar Galleri í Stokkhólmi 26.04-08.05.2011. Þá verður einnig bakað úr súrdeiginu.

Hér eru frekari upplýsingar um verkefnið og heimilisfang Josefin ef þú hefur áhuga á að senda henni súrdeig:

Vefsíða Josefin Vargö um súrdeig

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.