Hvernig brauðbolla verður að tvíböku

Skovsgård Bageri Museum í Danmörku tekur þátt í verkefninu Brauð í norðri. Þau lögðu áherslu á að rannsaka hvað fólk tekur með sér í nesti í skóla eða vinnu. Þau útbjuggu líka þrjú myndbönd þar sem fjallað erum það hvernig brauðbollur, tvíbökur og rúsínubrauð verður til.

Hér má sjá myndböndin þeirra:

http://www.aabne-samlinger.dk/SVM/bageri/historie/film.asp

Skovsgård Bageri Museum

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.