Palmekagen – Pálmasunnudagsbollur

Eitt af þeim söfnum sem tekur þátt í verkefninu Brauð í norðri er safnið Lolland-Falster. Þau fjölluðu um palmekagen eða Pálmasunnudagsbollur. Þessar bollur eru staðbundnar við Lolland-Falster og afar vinsælar á meðal bæjarbúa.

Í þessu myndskeiði má sjá umfjöllun um uppruna palmekagen, hvernig þær eru útbúnar og heimsókn í Steens Bager í Nyköbing.

http://www.aabne-samlinger.dk/lollandfalster/forskning/nyeretid/projekter/palmekagen.asp

Pálmasunnudagsbollur

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.