Brauðpokar í DigitaltMuseum.no

Akershusmuseet safnaði 100 brauðum í rannsókninni Brauð í norðri.

Þau ljósmynduðu síðan brauðið, skráðu og varðveittu svo pokana. Hér má sjá skráningu á brauðpokunum á síðunni DigitaltMuseum.no.

http://www.digitaltmuseum.no/search?items_per_page=15&items_per_page=15&new_query=0&q=br%C3%B8dpose

DigitaltMuseum.no

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.