Brauð frá Tampere í Finnlandi

Bærinn Tampere í Finnlandi er oft kallaður Rievä bærinn af Finnum. Safnhúsið Vapriikki og Verkamannasafnið Werstas tóku þátt í verkefnu Brauð í norðri og sögðu frá brauðinu rievä í máli og myndum. Heimasíða verkefnisins er: http://www.vapriikki.net/leipatampereella/en/

http://vimeo.com/22116742

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.