Hveitbrauð í móti

Hveitibrauð í móti

500 gr hveiti

30 gr smjörlíki

30 gr pressuger

1 tesk strásykur

3 dl vatn eða mjólkurblanda

Aðferð:

Deigið er slegið, þar til það er seigt og gljáandi. Lyftist í 10 mín í skálinni og síðan í mótinu. þar til það hefur stækkað allt til helminga. Bakað við meðalhita í 2-3 stundarfjórðunga.

Heimild: Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Reykjavík 1949.
Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.