Hafra-spelt brauð

Hafra-spelt brauð

Efni:

6 dl fínmalað spelt

1 dl haframjöl

1 dl fræ, t.d. sólblóma eða hörfræ

3 tsk. vínsteinslyftiduft

1-2 tsk. salt

2-3 dl AB-mjólk eða sojamjólk

2-3 dl sjóðandi vatn

Aðferð:

Blandið þurrefninum fyrst saman og hellið svo vökvanum útí. Hrærið deigið varlega saman (ekki hnoða).

Setjið í smurt form og bakið í um 20-25 mín við 200°c

Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.